Söluađili:
Málningarverslun Íslands,
Vatnagörđum 16,
104 Reykjavík. Sími 415 0060 

S-26 SVALA- OG GÓLFMÁLNING

FLOOR ENAMEL

20.03

Lýsing

S-26 Svala- og gólfmálninger lituđ yfirborđshúđ, ćtluđ á lárétta fleti, til dćmis pússađar svalir, ţar sem verjast ţarf álagi af völdum vatns og stöđva leka.

Svala- og gólfmálning hentar ţar sem ţörf er á sterkri, algerlega vatnsheldri húđ, sem mun verja yfirborđiđ í árarađir. Svala- og gólfmálning inniheldur afar endingargott bindiefni sem gefur húđinni frábćrt efnaţol, auk afburđa mótstöđu gegn útfjólublárri geislun og hitastigssveiflum.

Efniđ dregur ekki í sig raka ţrátt fyrir mikiđ vatnsálag.

Notkun

Svala- og gólfmálning er ţykkri útgáfa af S-26 Múr- og steinvörn og er ćtlađ ađ fylla í sprungur á láréttum flötum, t.d. svölum og gólfum, og ţétta fúgur.

 

Svala- og gólfmálningu skal ekki ţynna.

 

Tćknilegar upplýsingar

Litir:

Sjá uppl. framleiđanda

Ţynnir:

S-26 Ţynnir

Gljástig:

40

Áhaldahreinsir:

S-26 ţynnir

Pakkningar:

1, 5, 10 og 20 lítra

Ţurrktími:

1 klst

Efnisnotkun:

7-8 m2/l

Yfirmálun:

Lágmark: 10 klst

Eđlisţyngd:

0,90 kg/l

 

Hámark: Ekkert

VOC:

450 g/líter

Loka filmuţykkt:

100-120 míkron

Ţurrefni:

23 % (rúmmál)

 

 

 

Undirvinna

Gera skal fyrst viđ víđar sprungur eftir ţörfum međ S-26 Sprungufylli (sjá tćkniupplýsingar um Sprungufylli).

 

Áhöld

Rúlla, pensill eđa málningarsprauta (loftlaus). Hreinsiđ áhöld međ S-26 ţynni strax ađ lokinni notkun.

 

Vinnutilhögun

Undirlag skal vera ţurrt og hreint fyrir málun. Laust bundiđ og duftsmitandi yfirborđ, ryđ eđa lausa málningu skal fjarlćgja t.d. međ slípun.

Olíu, fitu og önnur óhreinindi skal fjarlćgja međ hreinsiefnum. Skoliđ öll hreinsiefnin vel af og látiđ flötinn ţorna vel áđur en vinna hefst.

Máliđ síđan 2 umferđir međ Svala- og gólfmálningu.

 

 

Athugasemdir

ˇMáliđ ekki fleti kaldari en +5°C.

ˇMáliđ ekki síđari hluta dags eđa undir kvöld vegna hćttu á daggarmyndun.

ˇNotiđ S-26 Sprungufylli viđ nauđsynlegar sprunguviđgerđir.

 

Varúđarmerkingar

Mjög eldfimt. Ertir húđ. Getur valdiđ ofnćmi í snertingu viđ húđ. Hćttulegt viđ innöndun, í snertingu viđ húđ og viđ inntöku.

 

 

Geymist ţar sem börn ná ekki til.

 

Framleiđandi vekur athygli á ţví ađ ábyrgđ hans takmarkast viđ framleiđslugalla en nćr ekki til tjóns vegna rangrar međhöndlunar eđa ytri ađstćđna.


ÚTIMÁLNING ehf - Vatnagarđar 16 - Símar: 415 0060 og 6606090 - www.utimalning.is - E-mail: utimalning@utimalning.is