Söluađili:
Málningarverslun Íslands,
Vatnagörđum 16,
104 Reykjavík. Sími 415 0060 

Útimálning ehf hefur um nokkurt skeiđ framleitt og selt S-26 málningarefnin á Íslandi.

Efnin eru upprunnin í Suđur Afríku og hafa veriđ ţar í notkun í áratugi međ afar góđum árangri.
Ţrátt fyrir ólíkt loftslag í ţessum tveimur löndum, má ţó finna ýmsa sameiginlega veđurfarsţćtti, svo sem lárétt slagregn, sćrok og hitasveiflur.
Dćgursveifla hitastigs í S-Afríku er oft mun meira en hér, eđa allt ađ 30°C, og útfjólublá geislun sólar meiri. Ţessar ađstćđur gera, eins og kunnugt er, miklar kröfur til málningar og annarra yfirborđsefna, og á sú margreynda kenning, ađ gćđi borgar sig ćtíđ til lengri tíma litiđ, óvíđa betur viđ en í ţessu tilviki.
Málningarkerfiđ sem hér er lýst, á ađ baki allt ađ ţrjátíu ára endingu án viđhalds.

Sé tekiđ miđ af ţessari reynslu, og eins reynslu hérlendis frá árinu 2005, er ţađ sannfćring okkar ađ međ S-26 málningarkerfinu tryggi húseigendur sér bestu fáanlegu endingu og lágmarks viđhaldskostnađ.

 Sćkja kynningarbćkling (1,98mb - pdf skjal)


Málningarkerfi á veggi

Ţakmálning

Svala- og gólfmálning

Tröppur og flísar

Sprunguviđgerđir

Götumálning

Fúavörn á timbur

Skipamálning

 


Sinkgrunnur

S-26 Sinkgrunnur er tveggja ţátta ryđvarnargrunnur á stál í mjög tćrandi umhverfi og hefur mikla endingu og frábćra viđlođun viđ undirlagiđ, og ţau efni sem notuđ eru til yfirmálunar.
Sinkgrunnurinn inniheldur efni svo sem sinkfosfat og sinkkrómat, sem draga mjög úr tćringarhćttu. Grunnurinn ţolir vel sýrur, basa, saltlausnir, feiti olíuefni, svo og allt ađ 150° C hita. Grunnurinn er vinnanlegur í yfir 10 tíma.ÚTIMÁLNING ehf - Vesturvör 26 - 200 Kópavogi - Símar: 6606091 - 6606092 - www.utimalning.is - E-mail: utimalning@utimalning.is